Inga Björns blogg

þriðjudagur, janúar 04, 2005

Jol a Islandi, skelfingar i Asiu, nytt ar og Sushi i Køben

Komidi sæl

Nu thad er ordid svo langt sidan madur hefur bloggad her ad madur veit bara ekkert hvar madur a ad byrja. Byrja sennilega bara a thvi ad oska heimsbyggdinni allri gledilegra jola og gledilegs ars 2005. Jolin hja mer voru bara mjøg god, ma segja ad eg hafi sloppid nokkud vel thar sem thau lentu a helgi og eg a helgarvakt. En var bara ad vinna 0530-0930 a adfangadag, i frii allann joladag og svo var full 12 tima vakt a annan i jolum.

Og tha dundu skelfingarnar yfir eda "Tsunami disaster" eins og thad er kallad a øllum erlendu frettastødvunum. En thad hafa væntanlega flestir heyrt um og er nu tala latinna komin upp i 125,000 sidast thegar eg heyrdi. Thegar eg sa thad i sjonvarpinu vard mer hugsad til Ola Høsk sem sagdi i vinnunni a manudeginum ad tala latinna væri komin upp i 4,500 sem væri alveg skelfilegt. Ekki er astandid ad batna skilst mer en tho er neydarhjalp komin a fullt skrid og vonandi fer thetta nu ad skana. En thad er ekkert leyndarmal ad aumingja Ingi Bjørn bara gret ur ser augun vid thonokkur tækifæri thegar horfdi eg a frettirnar enda skelfilegt ad heyra og sja thetta. Nog um thad.

Fyrir tha sem eru ad velta fyrir ser af hverju eg skrifa med svona støfum, tha er eg a hoteli i Køben ad blogga thetta en her erum vid Palli ad eyda aramotunum. Hann a djamminu og eg vid tølvuskja :) Eg laga kannski stafina thegar heim verdur komid. Thad er buid ad vera mjøg gaman hja okkur og Palli djammar a hverju kvøldi en eg er nu ordinn svo gamall ad vegna heilsufarsastædna get eg adeins djammad svona eins og annan hvern dag. Tok tho tvo daga i rod svona undir blaendann a arinu en vid komum einmitt hingad a fimmtudeginum og kiktum tha adeins ut og svo var nattla gamlarskvøld a føstudeginum. Høfdum thad svona ægilega fint a gamlarskvøld, bordudum godan mat og forum svo a djammid og vorum ad langt fram undir morgunn eda til klukkan 9. Tha var haldid a hotelid og var undirritadur hreint ut sagt farveikur (ur thynnku samt) a fyrsta degi arsins 2005 og komst ekki fram ur ruminu fyrr en klukkan 2 nottina eftir.

Svo forum vid a sunnudsagskvøldinu ut ad borda med Joachim og Mette kærustunni hans og i samradi vid Palla drogu thau mig a Sushi stad an thess ad lata mig vita, vitandi ad ødruvisi hefdi thad nu ekki tekist. En viti menn, thetta var svona ægilega finn stadur og bordudum vid helling af hraum fiski og hrisgrjonum og var thad alls ekki slæmt. Thau heimtudu ad dyfa øllu heila klabbinu oni Sojasosu og søgdu ad svoleidis ætti ad borda thetta en eg gerdi thad nu bara nokkrum sinnum og their bitar sem eg bordadi svoleidis voru bara med Sojabragdi og fannst mer thad skemma thennan fina mat thannig ad eg hætti thvi mjøg fljott. Svo kitkum vid adeins ut a lifid eftir thessa reynslu og skemmtum okkur mjog vel fram a rauda nott. Svo var eg nattla halfslappur i dag og gerdi thvi litid af thvi ad fara ut, rett kikti i 1 øl og svo bara heim en thad er ekki ad honum Palla ad spyrja, hann er nattla a hørkudjammi eins og honum einum er lagid. Meira hvad drengurinn hefur gott thol. En thetta er ungt og leikur ser :)

Hvad um thad, nu styttist i heimkomu, pabbi kemur hingad a morgun til thess ad fara a einhverja fundi og ætlar hann ad bjoda okkur i mat a Apotekinu en hann er einmitt yfir sig hneyksladur a ad vid høfum aldrei komid thangad. Svo er thad bara verslunarleidangur hja mer (og kannski Palla, fer eftir thvi hvenær hann kemur heim og vaknar) a morgun og sennilega midvikudaginn lika. Tharf ad versla mer nokkrar biomyndir ad vanda og minniskubb fyrir nyju stafrænu myndavelina mina sem eg keypti i frihøfninni a leidinni ut.

Læt thetta gott heita i bili!!

Med venlig hilsen fra kongens København!

Ingi Bjørn